article banner
Viðurkenning

Þjálfun og öryggisvitund

rich text with image

Grant Thornton endurskoðun ehf var afhent sérstök viðurkenning fyrir þjálfun og öryggisvitund starfsmann sinna. Viðurkenningin var veitt af H. Árnasyni ehf Infosec IQ partner. Árni Vignir Pálmason, upplýsingatæknisérfræðingur, tók við viðurkenningunni fyrir okkar hönd. Á myndinni má sjá Árna Vigni taka og Elínu Guðmundsdóttur hjá H. Árnason ehf.