article banner

Um okkur

Við erum vaxandi og traust endurskoðunarfyrirtæki

Grant Thornton er vaxandi og traust endurskoðunarfyrirtæki og eitt af stærstu endurskoðunarfyrirtækjum heims. Grant Thornton er viðurkennt alþjóðlegt fyrirtæki með meira en 53.000 starfsmenn á skrifstofum í yfir 135 löndum. Grant Thornton býr yfir alþjóðlegu þjónustuneti, sem tryggir þjónustu til fyrirtækja í alþjóðlegri starfsemi óhæð stærð og áskorunum.

Grant Thornton - eigendur

Endurskoðunarfyrirtækið Grant Thornton endurskoðun ehf var stofnað í árslok 1989 og hefur verið í stöðugum vexti frá upphafi. Starfsmenn eru nú 31 og í þeim hópi eru reyndir löggiltir endurskoðendur, viðskiptafræðingar og bókarar. Eigendur eru Davíð A. Einarsson, Lyngrima 4, 112 Reykjavík, Sturla Jónsson, Suðurvangi 1 220 Hafnarfirði og Theodór S. Sigurbergsson, Haðalandi 11, Reykjavík, allir löggiltir endurskoðendur.

    Skýrsla

    Skýrsla um gagnsæi 2022

    Aukinn sýnileiki Grant Thornton

    Lesa meira