Sturla Jónsson
Löggiltur endurskoðandi / eigandi
Sturla Jónsson
Innsýn

Skattaráðgjöf

Skattaráðgjöf hefur ávallt verið veigamikill þáttur í starfsemi Grant Thornton. Sérfræðingar Grant Thornton búa yfir yfirgripsmikilli þekkingu og reynslu á sviði skattamála og lögfræði. Flóknari viðskiptahættir og aukin alþjóðavæðing kalla á meiri sérhæfingu á þessu sviði en áður. Meðal þess sem þjónusta okkar felur í sér má nefna; skattaráðgjöf fyrir innlenda sem erlenda aðila, upplýsingar um skattareglur í öðrum löndum í samvinnu við alþjóðatengslanet Grant Thornton, stofnun og slit félaga, sameiningar, yfirtökur, hækkun/lækkun hlutafjár, umsýsla fyrir erlend fyrirtæki, samningagerð