Lestu nýjustu fréttirnar

BitSight prófannir Markmið BitSight er að þýða flókin ytri og innri öryggisvandamál með einfaöldu samhengi og nota til þess öryggismat. Með því hjálpar BitSight fyrirtækjum að sjá og meta öryggisgalla í netumhverfi og koma með upplýsingar til úrbóta. BitSight skannar samskipti og hegðunmunstur fyrirtækisins út á við og inn á við og gefur fyrirtækinu einkun á skallanum 250 – 900. Með þessu móti þá geta fyrirtæki metið eigin stððu og áhættu á netinu. Fá betri yfirsýn á eigin öryggisafköstum og árangri. Grant Thornton endurskoðun ehf, hefur náð einstökum árangri í Bitsight könnuninni og fær einkunnina 770 af 900.

Hafa samband Við erum hérna til að aðstoða