Um okkur

Um okkur

Reynsla og þekking í þína þágu

Endurskoðunarfyrirtækið Grant Thornton var stofnað í árslok 1989 og hefur verið í stöðugum vexti frá upphafi.

Starfsmenn eru nú 31 og í þeim hópi eru reyndir löggiltir endurskoðendur, viðskiptafræðingar og bókarar.

Eigendur eru Davíð A. Einarsson, Lyngrima 4, 112 Reykjavík, Ólafur G. Sigurðsson, Hlaðbæ 6, Reykjavík, Sturla Jónsson, Hverfisgötu 35b, 220 Hafnarfirði og Theodór S. Sigurbergsson, Haðalandi 11, Reykjavík, allir löggiltir endurskoðendur.


© 2018 Grant Thornton International Ltd – All rights reserved

Grant Thornton International is a non-practicing, international umbrella entity organised as a private company limited by guarantee incorporated in England and Wales. References to "Grant Thornton" are to the brand under which the Grant Thornton member firms operate and refer to one or more member firms, as the context requires. Grant Thornton International and the member firms are not a worldwide partnership. Services are delivered independently by the member firms, which are not responsible for the services or activities of one another. Grant Thornton International does not provide services to clients.

Þetta vefsvæði byggir á Eplica