Voyager-hugbúnaður

Voyager hugbúnaður

Til að viðskiptavinir okkar hafi sem mestan ávinning af endurskoðunarvinnu okkar, beitum við aðferðafræði, sem heitir Horizon. Sú aðferðafræði er þróuð af alþjóðasamtökum Grant Thornton. Aðferðafræðin tryggir aukna skilvirkni við endurskoðunina, og að unnið sé í samræmi við alþjóðlega endurskoðunarstaðla (International Standards on auditing, ISA). Alþjóðasamtökin hafa þróað sérstakan hugbúnað, Voyager, til að auðvelda framkvæmd endurskoðunar í samræmi við aðferðafræðina. Öll aðildarfélög Grant Thornton eru skyldug til að nota hugmyndafræðina og hugbúnaðinn.
© 2018 Grant Thornton International Ltd – All rights reserved

Grant Thornton International is a non-practicing, international umbrella entity organised as a private company limited by guarantee incorporated in England and Wales. References to "Grant Thornton" are to the brand under which the Grant Thornton member firms operate and refer to one or more member firms, as the context requires. Grant Thornton International and the member firms are not a worldwide partnership. Services are delivered independently by the member firms, which are not responsible for the services or activities of one another. Grant Thornton International does not provide services to clients.

Þetta vefsvæði byggir á Eplica