Skattaráðgjöf

Skattaráðgjöf

Skattaráðgjöf

Skattaráðgjöf hefur ávallt verið veigamikill þáttur í starfsemi Grant Thornton. Sérfræðingar Grant Thornton búa yfir yfirgripsmikilli þekkingu og reynslu á sviði skattamála og lögfræði. Flóknari viðskiptahættir og aukin alþjóðavæðing kalla á meiri sérhæfingu á þessu sviði en áður.

Meðal þess sem þjónusta okkar felur í sér má nefna:

  • Skattaráðgjöf fyrir innlenda sem erlenda aðila
  • Upplýsingar um skattareglur í öðrum löndum í samvinnu við alþjóðatengslanet Grant Thornton
  • Stofnun og slit félaga, sameiningar, yfirtökur, hækkun/lækkun hlutafjár
  • Umsýsla fyrir erlend fyrirtæki
  • Samningagerð
© 2018 Grant Thornton International Ltd – All rights reserved

Grant Thornton International is a non-practicing, international umbrella entity organised as a private company limited by guarantee incorporated in England and Wales. References to "Grant Thornton" are to the brand under which the Grant Thornton member firms operate and refer to one or more member firms, as the context requires. Grant Thornton International and the member firms are not a worldwide partnership. Services are delivered independently by the member firms, which are not responsible for the services or activities of one another. Grant Thornton International does not provide services to clients.

Þetta vefsvæði byggir á Eplica