Endurskoðun

Endurskoðun

Endurskoðun og álitsgerðir

Markmið endurskoðunar er að staðfesta áreiðanleika fjárhagslegra upplýsinga með því að veita óháð sérfræðiálit á þeim.

Aðild að alþjóðasamtökum Grant Thornton International tryggir viðskiptavinum þjónustu sem uppfyllir strangar gæðakröfur, en Grant Thornton endurskoðun ehf. hefur verið aðili að alþjóðasamtökum Grant Thornton frá árinu 2003.


Á vegum Grant Thornton International hefur verið þróuð aðferðafræði og hugbúnaður með það markmið að tryggja aukna skilvirkni við endurskoðun, og að unnið sé í samræmi við þá endurskoðunarstaðla sem við eiga hverju sinni.

Auk hefðbundinnar endurskoðunar er sinnt m.a.:

  • Áreiðanleikakönnun (due diligence).
  • Skipulag og framkvæmd innra eftirlits.
  • Ráðgjöf og greining áhættuþátta í skipulagi, verkferlum og starfsumhverfi.


Með því að fylgja ströngustu fagkröfum á hverjum tíma þá stuðlum við að því að endurskoðunaráritun frá Grant Thornton verði gæðastimpill sem þjónar hagsmunum viðskiptavina okkar, hvort sem er innanlands eða erlendis.
Auk þess að nýta okkur jafnan bestu fáanlegu tækni til að auðvelda okkur endurskoðunina þá leggjum við mikið upp úr því að viðskiptavinir okkar hafi jafnan fastan tengilið sem þeir geta ávallt leitað til.
© 2018 Grant Thornton International Ltd – All rights reserved

Grant Thornton International is a non-practicing, international umbrella entity organised as a private company limited by guarantee incorporated in England and Wales. References to "Grant Thornton" are to the brand under which the Grant Thornton member firms operate and refer to one or more member firms, as the context requires. Grant Thornton International and the member firms are not a worldwide partnership. Services are delivered independently by the member firms, which are not responsible for the services or activities of one another. Grant Thornton International does not provide services to clients.

Þetta vefsvæði byggir á Eplica