Starfstækifæri

Starfstækifæri

Ströngustu kröfur um hæfni og þekkingu

Grant Thornton hefur ávallt kappkostað að veita þjónustu í hæsta gæðaflokki. Til að tryggja gæði og fagleg vinnubrögð er lögð rík áhersla á að starfsfólk uppfylli ströngustu kröfur um hæfni og þekkingu.

Við höfum á að skipa metnaðarfullu starfsfólki sem hefur hæfni og vilja til að beita vönduðum og sjálfstæðum vinnubrögðum.

Hafir þú áhuga á að slást í hópinn þá hvetjum við þig til að hafa samband eða sækja um starf.

Farið verður með allar umsóknir sem trúnaðarmál.
© 2018 Grant Thornton International Ltd – All rights reserved

Grant Thornton International is a non-practicing, international umbrella entity organised as a private company limited by guarantee incorporated in England and Wales. References to "Grant Thornton" are to the brand under which the Grant Thornton member firms operate and refer to one or more member firms, as the context requires. Grant Thornton International and the member firms are not a worldwide partnership. Services are delivered independently by the member firms, which are not responsible for the services or activities of one another. Grant Thornton International does not provide services to clients.

Þetta vefsvæði byggir á Eplica