
Ný regla reikningsskilaráðs um leigusamninga var birt 23. desember 2020 og tók strax gildi
Gerðar voru breytingar um áramótin á staðgreiðslu, persónuafslætti og skattþrepum einstaklinga fyrir tekjuárið 2021
Umsagnarferli vegna draga að reglum um reikningshaldslega meðferð leigusamninga í reikningsskilum leigutaka sem fyrirhugað er að sett verði af reikningsskilaráði lauk 1. október sl.